Fara í efni  

LPL1048 - Lokaverkefni í pípulögnum

Undanfari: Lokiđ um 40 ein. af sérnámi brautar

Áfangalýsing:

Í áfanganum vinna nemendur verkefni sem felur í sér samţćttingu ţekkingar og fćrni sem aflađ hefur veriđ í skóla og vinnustađ á námstímanum. Áhersla er lögđ á skipulagningu, framkvćmd, eftirlit, skráningu og rökstuđning en ađ öđru leyti er ekki um ađ rćđa fyrirfram ákveđna verkţćtti. Reynt er ađ líkja eftir ađstćđum í atvinnulífinu og ţví hefur nemandi ađgang ađ öllum fyrirliggjandi gögnum, efni, áhöldum og tćkjum međan á verkefninu stendur. Um er ađ rćđa verklegan hluta sveinsprófs í pípulögnum. Ţar sem verkefninu er ćtlađ ađ endurspegla raunverulegar ađstćđur er ćskilegt ađ tíminn sem ćtlađur er til ţess dreifist ekki á langt tímabil.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00