Fara í efni  

LOS1924 - Lífstíll og snyrting

Áfangalýsing:

Í áfanganum Lífstíll og snyrting verđur leitast viđ ađ kynna nemendum mikilvćgi ţess ađ hlúa ađ sjálfum sér. Ţar verđur fjallađ um almenna umhirđu líkamans, daglegt hreinlćti, líkamsţjálfun og nćringu. Kennt verđur um andlitssnyrtingu og förđun, nemendur ćfa sig í međferđ snyrtivara fyrir andlit, hendur, fćtur og hár. Fjallađ verđur um lífsstíl og val nemenda á honum, s.s. markmiđ menntunar, matarćđi, áhugamál, starfsvettvang, menningu og listir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00