Fara í efni  

LKN2S24 - Lífsleikni á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum felst ađ nemendur verđi enn međvitađri um skipulag og reglur skólans, mikilvćgi ţess ađ fylgja ţeim og hvađ gerist ţegar ţćr eru brotnar. Lögđ er áhersla á virđingu fyrir einstaklingnum, tillitssemi og umburđarlyndi ásamt ţví ađ styrkja samkennd nemenda. Ađ nemendur ţjálfist í félagslegum samskiptum, bćđi utan og innanskólans. Ađ nemendur tileinki sér góđa námstćkni sem m.a. felst í skipulagningu á námsgögnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00