Fara í efni  

LIM1036 - Menningarsamhengi og - saga.

Áfangalýsing:

Nemendur kynna sér fagurfræðilegar og hugmyndalegar forsendur lista og hvernig þróun þeirra tengist breytingum samfélagsins. Hvernig trúarbrögð, tæknilegar nýjungar, þróun í vísindum, efnafræði og stjórnmálum hafa áhrif. Hvernig listin breytist og nýjar stefnur taka við hver af annarri í einni keðjuverkun. Hvernig listirnar, bókmenntirnar, tónlistin, leiklistin, dansinn, hönnun umhverfis, hafa áhrif hvert á annað. Áhersla er lögð á að nemendur kynni sér íslenskar sjónlistir og hvernig þróun og víxlverkun listgreina og samfélags móta þann nútíma sem við lifum í.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.