Fara í efni  

LANXS24 - Landafrćđi hjá starfsbraut

Áfangalýsing:

Lögđ verđur áhersla á ađ nemendur ţekki sitt nćrumhverfi. Fjallađ verđur um ísland í víđu samhengi ţ.e. helstu stađir, einkenni, jarđfrćđi, veđurfar o.fl.Nemendur fá einnig ađ kynnast heimsálfunum og helstu löndum innan ţeirra. Fjallađ verđur um fólksfjölgun, hlýnun jarđar, helstu breytingar sem hafa orđiđ á umhverfi okkar og vandamálin sem ţví fylgja.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00