Fara í efni  

LAN1036 - Almenn landafrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um landafrćđi sem frćđigrein, notagildi hennar og tengsl viđ ađrar frćđigreinar. Lögđ er áhersla á kortalestur og ađ efla stađfrćđi ţekkingu nemandans ţar sem markmiđiđ er ađ vita m.a. hvar öll ríki heims eru og ţekkja um 250 helstu stađi á Íslandi. Fjallađ er um lofthjúpinn, rćktarlandiđ og um nýtingu mannsins á auđlindum jarđar og vandamálum sem ţví fylgja og helstu úrlausnarleiđir. Fjallađ er um sambandiđ milli ţróunarríkja og iđnríkja, mćlikvarđar á ţróun kynntir og skođađ af hverju fátćku ríkin eiga svo erfitt međ ađ brjótast úr viđjum fátćktar. Einnig er fjallađ um iđnađ, heimsviđskipti og borgir heims. Nemendur fá ađ spreyta sig á ţvi ađ afla upplýsinga um einstök ríki á netinu sem og í bókum og kynna fyrir bekknum í máli og myndum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00