Fara í efni  

LAG1336 - Lagnatćkni

Áfangalýsing:

Nemendur geta lagt rörakerfi samkvćmt ísómetrískum teikningum. Jafnframt skulu ţeir vera einfćrir um ađ teikna og útfćra smíđa- og lagnateikningar fyrir einstök verkefni. Ţeir skulu ţekkja efnisstađla um rör, suđufittings, flangsa, bolta og pakkningarefni og geta á eigin spýtur valiđ smíđaefni til skilgreindra verka. Ennfremur geti ţeir skipulagt vinnu sína m.t.t. krafna um gćđi, öryggi og umhverfi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00