Fara í efni  

LÝS1036 - Lýsingartćkni

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur tileinki sér undirstöđuţćtti og frágang lýsingakerfa og nýti ákvćđi reglugerđa viđ val á mismunandi lampabúnađi međ tilliti til notagildis, litaendurgjafar og endurkasts. Nemendur ţjálfast m.a. í útreikningum á birtu og ljósflćđi sem og kostnađi viđ uppsetningu og rekstur međ hliđsjón af mismunandi ađstćđum og ólíkum lýsingakerfum. Ţá er fjallađ um hvernig stuđla megi ađ betri líđan manna međ réttum frágangi og stađsetningu lýsingakerfa. Fariđ er yfir helstu atriđi er varđa götu- og útilýsingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00