Fara í efni  

LÍF1036 - Lífeđlisfrćđi

Undanfari: NÁT 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í líkamsstarfsemi dýra og plantna. Fjallađ er um fćđunám, meltingu, öndun, efnaflutning, úrgangslosun, ónćmissvörun, bođaflutning, hreyfingu, ćxlun, fósturţroskun, stjórn efnaskipta og samvćgi. Hvert einstakt líffćrakerfi er tekiđ fyrir og hliđstćđ kerfi borin saman. Fjallađ er um heilbrigđa starfsemi en einnig algengustu frávik.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00