KLP3036 - Klipping
Áfangalýsing:
Nemandinn öðlist leikni í snöggri herra klippingu (enskt form) samkvæmt Point Point kerfi á módelum. Öðlist færni í að tengja saman mismunandi form ( jafnsítt, jafnar styttur, auknar styttur, flái og þynning) eftir eigin verklýsingu, samkvæmt Point Point kerfi á módeli og fjölbreyttar tískuklippingar dömu og herra.