Fara í efni  

KLP3036 - Klipping

Áfangalýsing:

Nemandinn öðlist leikni í snöggri herra klippingu (enskt form) samkvæmt Point Point kerfi á módelum. Öðlist færni í að tengja saman mismunandi form ( jafnsítt, jafnar styttur, auknar styttur, flái og þynning) eftir eigin verklýsingu, samkvæmt Point Point kerfi á módeli og fjölbreyttar tískuklippingar dömu og herra.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.