Fara í efni  

KJÖ108G - Kjötiđn I

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur ađferđir viđ ađ hluta sundur og úrbeina sláturdýr og alifugla. Fjallađ er um heiti vöđva og áhersla lögđ á nýtingu hráefnis til sölu og áframhaldandi vinnslu. Nemendur lćra um mikilvćgi réttrar nýtingar/flokkunar og arđsemisţátt úrbeiningar. Kennd flökun á fiski. Nemendur lćra helstu atriđi varđandi uppröđun í kjötborđ, kćli- og frystiborđ og afgreiđslu ţar úr. Í áfanganum eru kennd heiti ýmissa stykkja skrokksins hjá öllum tegundum sláturdýra.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00