Fara í efni  

JÓG4112 - Íţróttir - Jóga

Áfangalýsing:

Jógaiđkun felur í sér líkamsćfingar, öndunarćfingar og slökun. Jógaćfingar byggjast á stöđum sem haldiđ er í nokkurn tíma. Ţćr eru framkvćmdar hćgt og rólega og fylgt eftir međ djúpri öndun. Viđ reglubundna ástundun hafa stöđurnar jákvćđ áhrif á líkama, tilfinningar og huga. Kennt er einu sinni í viku, 80 mín. í ţreksal skólans, Annađslagiđ verđur bryddađ upp á öđruvísi ćfingum til tilbreytingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00