Fara í efni  

ITM2436 - Iđnteikning málmiđna

Áfangalýsing:

Iđnteikning er framhaldsáfangi í teiknifrćđum og ţví eiga nemendur ađ öđlast frekari ţjálfun í lestri og gerđ fagteikninga samkvćmt gildandi stöđlum, reglum og reglugerđum sem gilda fyrir fagteikningar í málmiđnađargreinum. Ađ áfanganum loknum skulu nemendur vera einfćrir um ađ lesa og vinna eftir teikningum á vinnustađ. Jafnframt skulu ţeir vera einfćrir um ađ teikna og útfćra smíđateikningar fyrir einstök verkefni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00