Fara í efni  

ITM1136 - Iđnteikning málmiđna

Undanfari: GRT203

Áfangalýsing:

Nemendur eiga ađ öđlast ţjálfun í lestri og gerđ fagteikninga samkvćmt gildandi stöđlum og reglum um véla- og málmsmíđateikningar. Nemendur fá undirstöđufćrni í ađ lesa og vinna eftir teikningum á vinnustađ. Ţeir geta teiknađ og útfćrt smíđa- og lagnateikningar fyrir einstök verkefni. Teiknađ samkvćmt stöđlum sem notađir eru viđ almennar véla- og smíđateikningar: Lćrđ er grunnvinna međ hornréttar fallmyndir, mćlikvarđa, strikagerđir, smiđsmiđađar reglur um málsetningu , sniđ og skástrikun, skrúfugang og samsetningaeiningar, hrýfismerki, málvik, og suđutákn. Međhöndlun teikninga, merkingar og vistun. Grundvallarreglur um gerđ útflatningsteikninga. Unniđ er í tölvum og grunnţekking ţjálfuđ í ACAD.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00