IFH1036 - Iðnfræði
Áfangalýsing:
Þessi áfangi felur í sér áfangana IFH102 og HSÞ101. Nemandinn fræðist um pH gildi hárs, efnafræði permanents og grunnþætti Pivot point kerfisins. Fjallað er um mannleg samskipti og persónulegt hreinlæti, stöður og vinnustellingar.