Fara í efni  

HTL206C - Hönnun og textíll

Áfangalýsing:

Nemendur læra meðhöndlun og blöndun lita fyrir mismunandi vefjarefni og garn . Nemendur læra einnig blöndun og notkun litar og hjálparefna sem notuð eru við að mála og þrykkja lit á efni og læra að tileinka sér þær með tilraunum og prufuvinnu. Lögð er áhersla á fagleg, frumleg og sjálfstæð vinnubrögð. Nemendur skila góðri hugmynda- og prufumöppu með greinagóðum og upplýsandi texta ásamt dagbók yfir vinnu sína í áfanganum. Nemendur vinna síðan efni þar sem þeir sýna fram á notkun þess í tengslum við aðra áfanga t.d. FAT 203 og HTL 404 -503 og 603.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.