Fara í efni  

HTL2036 - Vefjarefnafrćđi og litun.

Undanfari: HTL103 SJL203

Áfangalýsing:

Nemendur lćra ađ ţekkja helstu vefjarefnin, eiginleika ţeirra og vinnslu á t.d. ull, bómull, hör, silki og hálf- og algerviefni. Nemendur lćra međhöndlun og blöndun lita fyrir mismunandi vefjarefni og garn . Kennd verđur međferđ lita og annarra efna og áhalda sem notuđ eru viđ málun á textílefni. Nemendur skila góđri hugmynda- og prufumöppu ásamt dagbók yfir vinnu sína í áfanganum. Fariđ verđur í vettvangsferđir og heimsóknir á vinnustofur listamanna, á söfn og í fyrirtćki ţar sem nemendur fá međal annars tćkifćri til ađ kynnast vinnslu á prjónavöru, skinnum og ull.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00