Fara í efni  

HSKXS24 - Heimilisfrćđi á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum er áhersla lögđ á ađ búa nemendur sem best undir nútíma heimilishald. Hann byggist á sex stođum menntunar eins og ţau koma fram í Ađalnámskrá framhaldsskóla. Stođirnar eru lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Verkefni áfangans styđjast viđ stođirnar sex og nemendur leysa ţau á eins sjálfstćđan hátt og viđ á hverju sinni. Ađ auki munu verkefnin tengjast hollustu, hagkvćmni og hagnýtingu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00