Fara í efni  

HSHXS24 - Hússtjórn á starfsbraut

Áfangalýsing:

Áfanginn byggir á ţví ađ kenna nemendum ýmislegt sem snýr ađ sjálfstćđri búsetu. Ţetta eru atriđi er lúta ađ venjulegu heimilishaldi eins og ađ halda heimilisbókhald, gera áćtlanir um matarinnkaup, kaupa í matinn og elda/baka, skipuleggja ţrif á heimili, ţrífa o.s.frv. Fjallađ verđur um ţá möguleika sem bjóđast ađ loknu námi varđandi nám, störf og áhugamál.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00