Fara í efni  

HRÖ1012 - Hreinlćtis- og örverufrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur frćđslu og ţjálfun í hreinsun umhverfis, tćkja og áhalda. Ţeir lćra ađ ţekkja og međhöndla algengustu rćstiefni og sótthreinsiefni međ tilliti til efnafrćđilegrar uppbyggingar og umhverfisverndar. Nemendur lćra ađ gera hreinlćtisáćtlanir og eru ţjálfađir í ađ fylgja ţeim eftir. Fjallađ er um innra eftirlit, kennt um ađferđir viđ greiningu áhćttuţátta og mikilvćgra eftirlitsstađa. Nemendur fá frćđslu um mikilvćgi ţess ađ halda vinnusvćđi og búnađi hreinum. Kynntar eru gildandi öryggisreglur um ađbúnađ og hollustuhćtti á vinnustöđum. Áhersla er lögđ á mikilvćgi hreinlćtis til ađ koma í veg fyrir matarsjúkdóma og ábyrgđ matvćla¬framleiđenda í ţví sambandi. Fjallađ verđur um gerla, veirur, ger- og myglusveppi og almenn lífsskilyrđi örvera.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00