Fara í efni  

HGR2036 - Hárgreiđsla

Undanfari: HGR103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er kennt ađ setja rúllur í hár og greiđa mismunandi hárgreiđslur á stuttu og síđu hári. Kennd beiting viđ notkun sléttujárns og krullujárns. Fariđ er yfir verklýsingargerđ og notkun ţeirra. Nemandinn lćrir ađ greiđa bylgjur í allt háriđ, bćđi beint aftur og međ hliđarskiptingu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00