HGR2036 - Hárgreiðsla
Undanfari: HGR103
Áfangalýsing:
Í áfanganum er kennt að setja rúllur í hár og greiða mismunandi hárgreiðslur á stuttu og síðu hári. Kennd beiting við notkun sléttujárns og krullujárns. Farið er yfir verklýsingargerð og notkun þeirra. Nemandinn lærir að greiða bylgjur í allt hárið, bæði beint aftur og með hliðarskiptingu.