Fara í efni  

HEM1024 - Hráefnisfrćđi í matreiđslu I

Áfangalýsing:

Lögđ er áhersla á móttöku, móttökueftirlit og međhöndlun á hráefni međ tilliti til geymsluţols. Fjallađ er um međferđ á íslenskum salt- og ferskvatnsfiski, skelfiski og lin- og krabbadýrum. Nemendur lćra um sláturafurđir, uppbyggingu vöđva og nýtingu, meyrnun, meyrnunartíma, hlutun og hagnýtingu. Fjallađ er um heilbrigđismat og gćđaflokkun kjöts og alifugla og sölu og dreifingu á íslenskri villibráđ. Nemendur lćra um íslenskar kryddjurtir og grćnmeti, kornmeti og algengar tegundir ávaxta, flokkun ţeirra, einkenni og notkun.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00