Fara í efni  

HBFXS12 - Heilbrigđisfrćđi - starfsbraut

Áfangalýsing:

Stefnt ađ ţví ađ nemendur öđlist grunnţekkingu í heilbrigđisfrćđi ţannig ađ ţeir geti tekiđ ábyrgđ á eigin heilbrigđi. Áhersla er lögđ á ađ efla sjálfsmynd og sjálsvitund. Fjallađ verđur um hugtakiđ heilbrigđi og áhrif lifnađarhátta á heilsufar s.s. hreyfing, matarćđi og heilbrigđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00