Fara í efni  

HBF1036 - Heilbrigðisfræði

Áfangalýsing:

Fjallað skal um hugtakið heilbrigði og áhrif lifnaðarhátta á heilsufar, s.s. hreyfingar, mataræðis, hreinlætis, vímuefna, kynlífs, getnaðarvarna o.fl. Geðvernd og geðheilsa. Kynnt eru algeng faraldursfræðileg hugtök, algengir smitsjúkdómar og helstu smitleiðir Kembirannsóknir kynntar.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.