Fara í efni  

GRT1036 - Grunnteikning

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist almenna undirstöđuţekkingu og ţjálfun í teiknifrćđum. Áfanginn skiptist í tvo megin efnisţćtti. Í fyrsta efnisţćtti er fjallađ um fallmyndun og ţeim seinni ásmyndun og fríhendisteikningu. Í áfanganum er gert ráđ fyrir ađ nemendur öđlist fćrni í međferđ og notkun mćli- og teikniáhalda, myndrćnni vinnu međ viđfangsefni starfsgreina, lestur teikninga og fái grunnţjálfun í gerđ vinnuteikninga og ţrívíđra rissteikninga. Áfanginn er undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í teiknifrćđum og lestri vinnuteikninga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00