GÆÐ1012 - Gæðastjórnun og innra eftirlit
Áfangalýsing:
Í áfanganum er fjallað um stefnumótun, markmiðssetningu, gæðastjórnun og áætlanagerð fyrirtækja. Einnig er fjallað um uppbyggingu fyrirtækja, boðmiðlun og skipurit og mismunandi stjórnunaraðferðir. Fjallað er um hugtökin þjónustusamskipti og mikilvægi þeirra í nútímasamfélagi.