Fara í efni  

FTK3012 - Fagteikning

Áfangalýsing:

Nemendur lćra teiknitákn iđnstýringa og rafeindavélbúnađar og teikna einfalt iđnstýrikerfi međ skynjurum og mótorum. Í fyrstu er teiknađ einfalt kerfi međ einum mótor og einum skynjara en endađ á ţví ađ teikna framleiđslulínu međ a.m.k. fjórum drifmótorum og sex skynjurum. Jafnframt fá nemendur ţjálfun í ađ teikna iđnstýrikerfi međ segulliđum og einföldum stýrieiningum. Ţá lćra ţeir ađ teikna iđnstýrieiningar rafmagns og ţekkja helstu loftstýritákn.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00