Fara í efni  

FTK3012 - Fagteikning

Áfangalýsing:

Nemendur læra teiknitákn iðnstýringa og rafeindavélbúnaðar og teikna einfalt iðnstýrikerfi með skynjurum og mótorum. Í fyrstu er teiknað einfalt kerfi með einum mótor og einum skynjara en endað á því að teikna framleiðslulínu með a.m.k. fjórum drifmótorum og sex skynjurum. Jafnframt fá nemendur þjálfun í að teikna iðnstýrikerfi með segulliðum og einföldum stýrieiningum. Þá læra þeir að teikna iðnstýrieiningar rafmagns og þekkja helstu loftstýritákn.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.