Fara í efni  

FJÖ1736 - Fjölmiđlafrćđi

Áfangalýsing:

Áfanginn er inngangur og kynning á fjölmiđlafrćđi, bćđi bóklegri og hagnýtri, ţó hagnýtingin sé í fyrirrúmi. Nemendur skođa fjölmiđla í nútímasamfélagi; ólíka miđla og áhrif ţeirra og mikilvćgi í samfélaginu, auk ţess hvernig samfélagiđ kann ađ móta miđlana. Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ nemendur skili verkefnum í frétta-og greinastíl eđa međ myndrćnum/hljóđrćnum hćtti (innslögum). Áhersla verđur lögđ á ađ nemendur vinni eftir viđurkenndum ađferđum viđ fréttaöflun og -skrif. Miđađ er viđ ađ flest verkefni séu til opinberrar birtingar, á heimasíđu skólans eđa öđrum vettvangi skólanum tengdum. Leitast verđur viđ ađ vinna efni út frá nćrsamfélaginu (skólanum) og međ ţví skođa og meta mikilvćgi miđlanna í ţví samfélagi. Í ţví augnamiđi verđur unniđ sérstaklega út frá viđburđum í viđburđadagatali nemendafélagsins. Ţar sem áfanginn er í dreifnámi er gerđ mikil krafa á sjálfstćđ vinnubrögđ en leitast verđur viđ ađ nemendum verđi úthlutađ verkefnum sem henta sem best hans áhugasviđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00