Fara í efni  

FFK2036 - Fagfrćđi kjötiđna II

Undanfari: FFK 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um áhrif og notkun ýmissa aukefna í kjötiđnađi og hráefna annarra en kjöts. Fariđ er í röđ efna viđ farsgerđ. Fjallađ um uppruna, framleiđslu, međferđ, notkun og geymslu, salts, nítríts, brennsluefna fyrir reyk og mjölefna s.s. hveiti sterkju jurtaprótín og dýraprótín. Nemendur lćra gerđ uppskrifta og ţjálfast í ţví ađ gera eigin uppskrift af pylsum og reikna nćringargildi hennar. Kenndur er útreikningur á magni aukefna og mjölefna. Fjallađ er um međferđ og virkni mjölefna og aukaefna samkvćmt ţeim lögum og reglugerđum sem eru í gildi hverju sinni. Fariđ er yfir framleiđslu, eiginleika og notkun náttúrulegra- og gervigarna. Kynntar helstu gerđir umbúđa og pökkunarađferđir, lofttćming og loftskipti. Fariđ er í uppruna, framleiđslu, geymslu, međferđ og notkun krydds. Nemendur lćra ađ merkja vöru samkvćmt reglugerđ sem á viđ um framleiđsluna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00