Fara í efni  

FATXS24 - Fatasaumur hjá starfsbraut

Áfangalýsing:

Nemendur sauma flík ađ eigin vali. Nemendur taka upp sniđ úr sníđablöđum - klippa , leggja á efni, mćla fyrir saumförum og klippa. Nemendur lćra ađ brúna rétt saman, nota títiprjóna og ţrćđa. Lögđ er áhersla á sjálfsćđi og sköpunargleđi nemenda í vinnubrögđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00