Fara í efni  

FATXS12 - Fatasaumur hjá starfsbraut

Áfangalýsing:

Nemendur sauma flík að eigin vali. Nemendur taka upp snið úr sníðablöðum - klippa , leggja á efni, mæla fyrir saumförum og klippa. Nemendur læra að brúna rétt saman, nota títiprjóna og þræða. Lögð er áhersla á sjálfsæði og sköpunargleði nemenda í vinnubrögðum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.