Fara í efni  

FÉL4736 - Lýđrćđi og mannréttindi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um lýđrćđi og mannréttindi ađ fornu og nýju. Sagan er rakin í grófum dráttum frá klassískri fornöld til nútímans međ áherslu á mannréttindabaráttu síđustu alda. Greint verđur frá kenningum John Locke, John Stuart Mill og fl. og áhrif ţeirra á mannréttindi og sjálfstćđi einstaklinga og ţjóđa metin. Mannréttindabarátta 20. aldar verđur skođuđ sérstaklega. Má ţar nefna stofnun Sameinuđu ţjóđanna og samţykkt mannréttindayfirlýsingarinnar og ţá verđa mannréttindi sem birtast m.a. í stjórnaskrá okkar skođuđ međ tilliti til ţeirrar umrćđu sem nú á sér stađ um mannréttindi og meint brot á ţeim gagnvart ýmsum hópum og einstaklingum á Íslandi í dag. Gerđ verđur grein fyrir alţjóđlegum mannréttindasamningum og sáttmálum sem Ísland á ađild ađ og ljósi varpađ á orđrćđu nútímans um mannrétindi og skort á ţeim bćđi hér á landi og vítt og breitt um heiminn.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00