Fara í efni  

FÉL4036 - Ađferđafrćđi félagsvísinda

Undanfari: FÉL 303

Áfangalýsing:

Fjallađ verđur um eđli og tilgang vísinda og helstu rannsóknarađferđir félagsvísinda, kosti ţeirra og galla. Bornar verđa saman megindlegar og eigindlegar rannsóknir, tengsl ţeirra viđ ýmsar kenningar og hvernig ólíkar ađferđir tengjast mismunandi sjónarmiđum um eđli ţekkingar innan félagsfrćđinnar. Rćtt verđur um ađferđafrćđileg og siđfrćđileg vandamál tengd rannsóknum, t.d. rannsóknarniđurstöđur og hagnýtingu ţeirra. Fjallađ er ítarlega um sjálft rannsóknarferliđ og úrvinnslu, greiningu og kynningu gagna. Námsmat byggist á skriflegum prófum, verkefna- og rannsóknarvinnu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00