Fara í efni  

FÉL3136 - Ţróunarlönd

Undanfari: FÉL 203

Áfangalýsing:

Nemendur kynnast mismunandi hugmyndum um skiptingu heimsins, einkum tvískiptingu hans í ţróuđ lönd og vanţróuđ. Ţeir lćra um ţćr hugmyndir sem móta hugtök sem eru notuđ yfir ţróunarlönd, svo sem "vanţróuđ lönd", "ţriđji heimurinn" og "Suđriđ" og um mismunandi merkingu ţróunarhugtaksins. Nemendur geri sér grein fyrir efnahagslegum, stjórnmálalegum og menningarlegum einkennum ţróunarlanda. Ţeir kynnast mismunandi kenningum um orsakir vanţróunar og hugmyndum um ţróunarmöguleika samfélaga í ţriđja heiminum. Fjallađ verđur um ţróunarsamvinnu og sérstaklega um ţróunarađstođ Íslendinga. Áhersla verđur lögđ á ađ nemendur geri sér grein fyrir margbreytileika samfélaganna í suđri og ţví hvernig ađferđir mannfrćđinnar hafa veriđ nýttar til ađ rannsaka einföld samfélög. Námsmat byggist á skriflegum prófum og verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00