Fara í efni  

ENV1024 - Endurlagnir og viđgerđir

Undanfari: HIK 104, MÁP 103, NEK 104 og FRK 105

Áfangalýsing:

Nemandanum verđa kynnt eldri hitakerfi, tćki og lagnaefni s.s. geislahitun, gólflista-hitun, yfirhitun, kola- og olíukyntir katlar, olíubrennarar, múffuđ pottrör blý- eđa brennisteinsţétt, helstu lagnaefni til endurlagna í byggingar, val á lagnaleiđum. Eldri lagnir verđa skođađar og metnar, eldri steinröralagnir í grunnum skođađar myndrćnt, kynntar ađferđir viđ ađ klćđa eldri frárennslislagnir ađ innan. Fjallađ verđur um öryggismál og hollustuvernd, einkum hugsanlegar hćttur viđ rif eldri lagnakerfa og endurlagnir, m.a. leynda smithćttu og hćttu af asbesti. Nemandanum eru kenndar brunavarnir viđ endurlagnir, fyrirbyggjandi viđhald lagnakerfa og forvinnsla lagnahluta. Sérstök áhersla er lögđ á framkomu, mannleg samskipti og umgengni ţegar unniđ er ađ endurlögnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00