Fara í efni  

ENS2S36 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Markmiđ áfangans er ađ gera nemendur hćfa til náms í ENS102. Meiri áhersla er lögđ á nám í grunnatriđum enskrar málfrćđi sem og upprifjun á málfrćđiatriđum ENS193 og mikil áhersla lögđ á orđaforđaćfingar. Einnig verđur rifjuđ upp námstćkni greinarinnar og notkun orđabóka. Mikiđ er lagt upp úr virkri ţátttöku nemenda í kennslustundum. Aukiđ er viđ fjölbreytni lestexta međ heildarskilning ađ markmiđi. Í ţessum áfanga reynir meira á skriflega fćrni nemenda í ađ tjá sig um ýmis málefni tengd náminu og áhugasviđi ţeirra. Ýmis verkefni verđa lögđ fyrir, bćđi í málfrćđi og orđaforđa. Lokapróf er í prófatíđ í lok annar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00