Fara í efni  

ENS2036 - Enska

Undanfari: ENS103

Áfangalýsing:

Gerđar eru meiri kröfur um sjálfstćđ vinnubrögđ en í ENS 103. Lestur almennra og sérhćfđra texta sem ekki eru einfaldađir. Unniđ međ orđabók ţar sem ţađ á viđ. Aukin áhersla á ađ nemendur tjái sig frjálst og óbundiđ. Markviss hlustun. Áhersla lögđ á ađ byggja upp og auka viđ hagnýtan orđaforđa međ margvíslegum ćfingum á öllum fćrnisviđum. Enskt talmál ćft, m.a. í tengslum viđ les- og hlustunarefni. Í skriflega ţćttinum er gerđ krafa um flóknari setningaskipan, nákvćmari orđaforđa og skipulegri framsetningu en í fyrri áfanga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00