Fara í efni  

ENS1S36 - Enska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Markmið áfangans er að hjálpa nemendum að ná upp megni af námsefni grunnskólans en þó með breyttum áherslum og að þeir öðlist sjálfstraust í meðferð tungumálsins. Farið er í námstækni greinarinnar og notkun tölvuorðabóka. Lögð verður meiri áhersla á að nemendur tileinki sér hagnýtan orðaforða til daglegra samskipta. Grunnatriði enskrar málfræði eru rifjuð upp og aðeins farið í orðflokkagreiningu. Mikið er lagt upp úr virkri þátttöku nemenda í kennslustundum. Léttir textar valdir til lestrar með heildarskilning að markmiði. Ýmis verkefni verða unnin yfir önnina, aðallega í tengslum við orðaforða og málfræði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.