ENS1026 - Enska
Áfangalýsing:
Rifjuð er upp grunnmálfræði og bætt við eftir því sem tilefni gefst í efnislegu samhengi við aðra þætti námsins. Aukin áhersla er lögð á vandlegan lestur texta með það fyrir augum að byggja upp virkan og hagnýtan orðaforða. Hraðlesið efni valið við hæfi nemenda. Enskt talmál æft, m.a. í tengslum við lesefnið, svo og skriflegi þátturinn, með ýmis konar æfingum.