Fara í efni  

EFN3136 - Lífræn efnafræði

Áfangalýsing:

Lífræn efnafræði. Efnasambönd kolefnis. Nafnakerfi, byggingaformúlur eðliseiginleikar og efnahvörf eftirfarandi efnaflokka. Mettuð og ómettuð kolvetni (hydrocarbons). Greinóttir alkanar, hringalkanar og aromatar. Halogenalkanar, alkohól og eterar. Aldehyd og keton. Lífrænar sýrur og afleiður þeirra, nafnakerfi, eðliseiginleikar og efnahvörf. Amín og amið. Kynning á sykrum, fitu og próteinum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.