EFN3136 - Lífræn efnafræði
Áfangalýsing:
Lífræn efnafræði. Efnasambönd kolefnis. Nafnakerfi, byggingaformúlur eðliseiginleikar og efnahvörf eftirfarandi efnaflokka. Mettuð og ómettuð kolvetni (hydrocarbons). Greinóttir alkanar, hringalkanar og aromatar. Halogenalkanar, alkohól og eterar. Aldehyd og keton. Lífrænar sýrur og afleiður þeirra, nafnakerfi, eðliseiginleikar og efnahvörf. Amín og amið. Kynning á sykrum, fitu og próteinum.