Fara í efni  

EFN3036 - Ólífrćn efnafrćđi II

Undanfari: EFN 203

Áfangalýsing:

Í ţessum áfangar er fariđ dýpra í ýmsa ţćtti efnafrćđinnar sem áđur hefur veriđ fjallađ umí fyrri áföngum. Leysnijafnvćgi og fellingar - hrađa efnahvarfa og virkjunarorku - lögun, svigrúm og skautun sameinda -oxun og afoxun - sýrur og basar - efnafrćđi kjarnans og geislavirkni. Áfanginn byggir ađ stórum hluta á verklegum ćfingum og verkefnum. Námsmat er skyndipróf, moodleverkefni og einkunn fyrir verklegar ćfingar

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00