Fara í efni  

EFN1036 - Almenn efnafrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í grunnatriđi efnafrćđinnar, efna og eđliseiginleika efna, mćlingar og međferđ talna m. t.t. markverđra stafa, samsetningu atóma og lćsi á lotukerfiđ og efnatengi. Helstu gerđir efnahvarfa, lćsi á efnajöfnur og magnbundnir útreikningar, Hugtökin mól og styrkir efna í lausnum, Samband hita, ţrýstings og rúmmáls fyrir gastegundir. Lögđ er megináhersla á ađ tengja námsefniđ reynsluheimi nemendanna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00