Fara í efni  

EFG1036 - Efnisfrćđi grunnnáms

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur yfirsýn yfir helstu efni og efnisflokka sem notađir eru viđ bygginga- og mannvirkjagerđ međ áherslu á rétt efnisval fyrir ákveđin verk og umhverfismál. Fjallađ er um tré sem smíđaefni og uppbyggingu ţess, plötuefni, festingar, steinsteypu, múr og múrefni, málma og bendistál, pípulagnaefni, plastefni, málningar- og spartlefni, fúgu- og ţéttiefni, lím, einangrun, gler, ţakefni, klćđningar-efni, gólfefni og veggfóđur. Gerđ er í grófum dráttum grein fyrir uppruna efnanna, flokkun ţeirra, merkingum, eiginleikum og hlutverki. Kennsla fer fram međ fyrirlesturm og verkefnavinnu ţar sem nemendur lćra ađ afla sér upplýsinga međ margvíslegu móti, s.s. af Netinu og heimsóknum í fyrirtćki.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00