Fara í efni  

EĐL2136 - Eđlisfrćđi vélstjóra

Undanfari: EĐL 103

Áfangalýsing:

Snúningshreyfing, hornhrađi, hornhröđun, hverfiţungi, snúningsorka, skilvinda. Vökvar í kyrrstöđu og á hreyfingu (statik og dynamik), ţrýstingur í vökvum, uppdrif, lögmál Arkimadesar, stöđugleiki, vökvadćlur, jafna Bernoullis, streymismćlir, seigja og vökvadćlur. Lofttegundir í kyrrstöđu og á hreyfingu, loftţrýstingur, lögmál Daltons. Útreikningur međ ástandsjöfnu lofttegunda á sambandi rúmmáls, ţrýstings, efnismagns og hitastigs. Varmarýmd, eđlisvarmi, varmaskipti og varmi í fasaskiptum. Mettun, suđa og raki andrúmsloftsins.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00