Fara í efni  

DAN1936 - Danska

Áfangalýsing:

Markmið áfangans er að hjálpa nemendum að ná upp megni af námsefni grunnskólans en þó með breyttum áherslum og að þeir öðlist sjálfstraust í meðferð tungumálsins. Farið er í námstækni greinarinnar og nemendum kennt að nota orðabók. Mikil áhersla er lögð á að nemendur læri að greina málið í orðaflokka og læri að beita algengustu málfræðireglum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.