Fara í efni  

BVX2012 - Verkstćđisfrćđi kapax

Áfangalýsing:

Fariđ yfir samskipti milli samstarfsmanna og gagnvart viđskiptavinum. Framkoma viđ viđskiptavini: ráđlegging, útskýringar á viđgerđarţörf, fyrirspurnir og kvartanir. Hvernig getur viđgerđamađur viđhaldiđ ţekkingu sinni og hćfni. Fariđ yfir skipulag vinnu, verkfćranotkun, upplýsingaöflun og ađferđir viđ bilanagreiningu. Tjónamatskerfiđ Cabas skođađ. Notkun viđgerđa- og handbóka. Mikilvćgi sanngirni og heiđarleika í samskiptum. Nauđsyn skipulegra vinnubragđa og heildaryfirsýnar viđ störf.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00