Fara í efni  

BSX1012 - Stýri og fjöđrun

Áfangalýsing:

Fariđ yfir hugtökin kraftur og ţyngd; eđli ţeirra og áhrif í akstri ökutćkja. Skođađur ýmiskonar stýrisbúnađur og íhlutir; stýrisvélar, stýrisliđir og kröfur um ástand. Heilir ásar og sjálfstćđ fjöđrun; gormar, blađfjađrir, vindustangir, loft- og vökvafjöđrun og höggdeyfar. Áhersla á ábyrgđ viđgerđamanna vegna umferđaröryggis

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00