BSX1012 - Stýri og fjöðrun
Áfangalýsing:
Farið yfir hugtökin kraftur og þyngd; eðli þeirra og áhrif í akstri ökutækja. Skoðaður ýmiskonar stýrisbúnaður og íhlutir; stýrisvélar, stýrisliðir og kröfur um ástand. Heilir ásar og sjálfstæð fjöðrun; gormar, blaðfjaðrir, vindustangir, loft- og vökvafjöðrun og höggdeyfar. Áhersla á ábyrgð viðgerðamanna vegna umferðaröryggis