Fara í efni  

BSF3012 - Stýri og fjöđrun hjólastilling

Undanfari: BSF2012

Áfangalýsing:

Fariđ yfir ađferđir viđ mat á ástandi búnađar og íhluta í framvagni og vinnubrögđ viđ undirbúning og framkvćmd hjólastillinga, bćđi tvíhjóla- og fjórhjólastillinga. Fariđ yfir hjólhorn og tilgang ţeirra. Gerđar ćfingar í hjólastillingum međ vélrćnum og rafrćnum tćkjum. Áhersla á hćttur viđ vinnu undir ökutćki, nákvćm vinnubrögđ og akstursöryggi eftir viđgerđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00