Fara í efni  

BRA4024 - Rafsegulfræði

Undanfari: BRA201,RAT112

Áfangalýsing:

Farið yfir grunn atriði rafmagnsfræði og rafsegulfræði. Kynnt er hægrihandarregla um stefnu straums þegar leiðari hreyfist í segulsviði og vinstrihandarregla (rafhreyflar) um stefnu krafts á straumfara (leiðara) í segulsviði. Gerðar tilraunir og æfingar með rafsegulbúnað, segulspólur, rafala og rafhreyfla á verkefnabretti. Upprifjun í notkun fjölsviðsmæla. Skoðaðir rafbúnaðarhlutir sem vinna með segulkrafti. Farið yfir aðferðir til að prófa og meta ástand rafgeyma, hleðslu og meðferð. Lögð er áhersla á meðferð fjölsviðsmæla AVO.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.