BOLXS12 - Boltaíþróttir fyrir starfsbraut
Áfangalýsing:
Áhersla er lögð á boltaíþróttir/liðaíþróttir sem hreyfingu. Farið er í fjölbreyttar boltaíþróttir. Áfanginn er kenndur í Íþróttahöllinni einu sinni í viku, og hentar bæði strákum og stelpum.
VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.